7.3.2014 | 10:13
Stærðfræði
Halló öllsömul! Í stærðfræði vorum við að gera verkefni sem gekk út á að gefa listaverk með allskonar litum og segja frá því hvað hver litur var stór hluti af listaverkinu, við áttum að segja hvað liturinn var stór hlutur í t.d. tugabrotum og prósentum. Við áttum að vinna í hóp og ég vann með Margréti og Justynu. Þetta var mjög einfalt verkefni en þetta var samt skemmtilegt að gera. Ég lærði ekki mikið af þessu en ég lærði samt hvernig maður reiknar prósent og hvernig maður býr til töflu inni á Word.
Hérna getið þið séð verkefnið okkar!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)