Ferð til myndver grunnskólanna

Mánudaginn 7.apríl 2014 fór ég, vinir og kennararnir í strætó keyrðum í Mjódd og tókum annan strætó og keyrðum í myndver grunnskólanna. Ég var ekki búin að gera kynningu því ég hafði verið í öðru verkefni. Í myndverinu lærði ég á öll tækin. Þegar vorum fótum til baka í skólann þurftu við að bíða í Mjódd eftir strætó og hittum ég og vinur mín Szymon frænku mín, Pálínu. Eftir 5 mín. kom vinkona Pálínu sem heitir líka Pálína. Hún kom með Fanta og bað Pálina1 Pálinu2 um að fá að drekka en þegar hún opnaði gosin sprakk það upp og þurftu þær að þrifa gosið. Við fórum svo í strætó og upp í  skólann. 


Bloggfærslur 9. apríl 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband